21. Stöllur í öllu - Thanksgiving & Veisluhald
Update: 2024-11-08
Description
Arna & Chrissie fóru yfir hvernig Thanksgiving verður háttað í ár. Chrissie kom með snilldar ráð hvernig á að elda hinn fullkomna kalkún en stöllurnar ræddu einnig klassískt meðlæti með Thanksgiving máltíðinni! Þátturinn er í boði Lindex.
Comments
In Channel



